fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Reykjanes UNESCO Global Geopark Skólar

Suðurnesjavettvangur og Reykjanes UNESCO Geopark hafa sett af stað verkefni í samvinnu við UNESCO skóla á Íslandi að leggja til við við leik-, grunn, og framhaldsskóla á Reykjanesi að gerast UNESCO skólar. Verkefnið hefur fengið styrk úr Sóknaráætlun Suðurnesja sem hefur nýst til að ráða verkefnastjóra frá GeoCamp Iceland til að vera tengiliður við alla skóla sem vilja sækja um, styðja þá í umsóknarferlinu og leiða samstarf og samvinnu þátttakenda.

Markmiðið er háleitt, en vonir standa til að allir skólar á Reykjanesi verði komnir af stað með það ferli að sækja um að verða UNESCO skólar sumarið 2026 eða tveimur árum eftir að verkefnið hófst.

Tengiliður – Sigrún Svafa Ólafsdóttir // sigrun@geocamp.is