Reykjanesbær
Reykjanesbær er sveitarfélag á utanverðum Reykjanesskaga, hið fjórða fjölmennasta á Íslandi, með 19.724 íbúa. Sveitarfélagið var stofnað 11. júní 1994 við sameiningu þriggja sveitarfélaga: Keflavíkurkaupstaðar, Njarðvíkurkaupstaðar og Hafnahrepps. Einnig er hverfið Ásbrú hluti bæjarins.
Opnunartími
-
Mánudagur09:00 - 16:00
-
Þriðjudagur09:00 - 16:00
-
Miðvikudagur09:00 - 16:00
-
Fimmtudagur09:00 - 16:00
-
Föstudagur09:00 - 15:00
-
LaugardagurLokað
-
SunnudagurLokað