fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Startup Landið

Startup Landið er nýsköpunarhraðall fyrir frumkvöðla á landsbyggðinni.

Að skipulagningu standa samtök landshluta hringinn í kringum landið en markmiðið er að skapa vettvang fyrir frumkvöðla og áhugafólk um nýsköpun sem vill láta að sér kveða. 

Startup Landið hefst í september 2025 og valin verða teymi til þátttöku sem munu frá fræðslu og ráðgjöf til þess að þróa hugmynd sína áfram í stuðningsumhverfi.

startuplandid.ishttp://startuplandid.is