fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Hviða fjárfestingarfélag

Hviða fjárfestingarfélag Suðurnesja var stofnað í þeim tilgangi að stuðla að uppbyggingu atvinnulífs á Suðurnesjum og kemur að stofnun bæði stórra og smárra félaga. Félagið styður metnaðarfull verkefni og nýsköpun með hlutafjárfjárfestingum ásamt lánum. Það leitast einnig við að efla fjölbreytni og vöxt í atvinnulífinu.

Hviða leitar að öflugum fyrirtækjum og hugmyndum sem hafa vaxtarmöguleika á Suðurnesjum og geta skapað verðmæti til framtíðar.

Hafðu samband!

Framkvæmdastjóri Hviðu er Snjólaug Jakobsdóttir. Hún veitir aðstoð við gerð umsókna og er hægt að senda fyrirspurn eða panta tíma hjá henni hér.