Fjármögnunarleiðir sprotafyrirtækja
-
Dagsetning
3. febrúar, 2026
-
Tími
12:00
Annar fyrirlesturinn í röðinni „Forvitnir Frumkvöðlar“ sem haldnir eru á vegum landshlutasamtakanna verður haldinn þriðjudaginn 3. febrúar kl. 12:00 en þar mun Svava Björk Óladóttir fjalla um fjármögnunarleiðir sprotafyrirtækja.
Svava Björk er vel þekkt í nýsköpunarumhverfinu, hún er Nýsköpunarstjóri hjá Háskólanum á Akureyri, Stofnandi RATA og IceBAN og englafjárfestir.
Viðburðurinn er rafrænn og þátttakendum að kostnaðarlausu en áhugasamir þurfa að skrá sig hér