Heklan sendir hugheilar jóla og nýárskveðjur til Suðurnesjamanna og kvenna. Starfsfólk þakkar samstarfið á árinu sem er að líða og við horfum björtum augum fram á nýja og bjartari tíma.
Skráðu þig á póstlistann okkar og fylgstu með helstu verkefnum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og tengdra stofnana. Fréttabréfið veitir þér reglulegt yfirlit yfir það sem er á döfinni.