Forvitnir frumkvöðlar: fræðsluerindi
Hér má sjá síðasta fræðsluerindi í fyrirlestraröð landshlutasamtakanna undir yfirskriftinni Forvitnir frumvöðlar. Hér segir Páll Baldursson verkefnastjóri hjá Austurbrú okkur frá stofnun og rekstri fyrirtækja og ólíkum rekstrarformum.