fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

446. fundur 11. september 1998

Árið 1998 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 11. september kl. 08.00.

Mætt eru:  Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Hallgrímur Bogason, Sigurður Valur Ásbjarnarson, Drífa Sigfúsdóttir, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna María Einarsdóttir ritari.

Dagskrá:

Ályktanir fyrir aðalfund.

Lögð voru fram drög að 6 ályktunum, sem lagðar verða fyrir aðalfundinn síðar í dag.

Stjórnarformaður þakkaði meðstjórnarmönnum sínum ánægjulegt og árangursríkt samstarf.  Stjórnarmenn þökkuðu formanni samstarfið.

Fleira ekki gert og fundi slitið.