fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

47. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum

47. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þann 14. október 2023. Rétt til setu á fundinum hafa kjörnir fulltrúar, bæjarstjórar aðildarsveitarfélaga og gestir.

Meðal gesta verða Dómsmálaráðherra Guðrún Hafsteinsdóttir sem jafnframt er fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis og Guðlaugur Þór Þórðarson Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.

Kl.Laugardagur 14. október 2023
8:30-9:00Skráning fulltrúa og afhending gagna
9:00-10:201. Fundarsetning – Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar
2. Kosning fundarstjóra og fundarritara
3. Ávarp frá Dómsmálaráðherra – Guðrún Hafsteinsdóttir, fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis
4. Ávarp frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga – Arnar Þór Sævarsson framkvæmdastjóri.
5. Skýrsla stjórnar – Friðjón Einarsson formaður stjórnar SSS
6. Ársreikningur SSS fyrir árið 2022 –  Kristján Ragnarsson endurskoðandi frá Deloitte
7. Umræður um skýrslu stjórnar og ársreikning
8. Tillögur og ályktanir lagðar fram
10:20-11:109. Hvar stöndum við í loftlagsmálum? Guðlaugur Þór Þórðarson ráðherra
11:10-12:0010. Íbúa- og atvinnuþróun á Suðurnesjum og áhrif hennar á sveitarfélögin – Huginn Freyr Þorsteinsson og Sigurður Guðmundsson frá Aton JL
12:00-12:40Hádegisverður
12:40-13:2011. Skilvirkt stjórnskipulag og aukin tengsl við hagaðila – Bryndís Gunnlaugsdóttir og Róbert Ragnarsson ráðgjafar frá KPMG
13:20-13:50Fyrirspurnir og umræður
13:50-14:2012. Langtímahættumat Reykjanesskaga vestan Kleifarvatns-Hrauna, gasmengunar- og gjóskufallsvá – Bergrún Arna Óladóttir frá Veðurstofu Íslands
14:20-14:5013. Spjall um eldvirkni og eldgosavá á Reykjanesi – Þorvaldur Þórðarson, Háskóli Íslands
14:50-15:05Kaffihlé
15:05-15:3514. Viðbúnaður og geta slökkviliða vegna gróðurelda – Jón Guðlaugsson slökkviliðsstjóri B.S
15:35-15:55Fyrirspurnir og umræður
15:55-16:2515. Stefnumótun Reykjanes Geopark – Guðrún Ragnarsdóttir ráðgjafi, Strategía
16:25-17:3016. Ályktanir og umræður 17. Tilnefning stjórnar og varastjórnar fyrir næsta starfsár 18. Kosning endurskoðunarfyrirtækis 19. Ákvörðun um greiðslu þóknunar til stjórnarmanna
17:3020. Fundarslit