566. fundur SSS 8. febrúar 2007
Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum föstudaginn 8. febrúar kl. 8.00 á Fitjum.
Mætt eru: Steinþór Jónsson, Arnar Sigurjónsson, Jóna Kristín Þorvaldsdóttir, Birgir Örn Ólafsson, Guðjón Guðmundsson og Jóhanna M. Einarsdóttir fundarritari.
Dagskrá:
1. Húsnæðismál SSS. Stjórnin samþykkir í framhaldi af kynningu framkvæmdastjóra, að fela honum að ganga til samninga við eigendur húsnæðis að Iðavöllum 12, til 18 – 24 mánaða svo framarlega sem samningur um viðskilnað á núverandi starfsstöð gangi eftir.
2. Önnur mál.
Engin bókuð mál.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 8.45.