661. fundur SSS 12. ágúst 2013
Árið 2013, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum mánudaginn 12. ágúst, kl.7:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.
Mætt eru: Gunnar Þórarinsson formaður, Ásgeir Eiríksson, Ólafur Þór Ólafsson, Bryndís Gunnlaugsdóttir Holm, Einar Jón Pálsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Gestir fundarins eru: Hafliði Jónsson, Smári Ólafsson og Einar Kristjánsson.
Dagskrá:
1. Almenningssamgöngur á Suðurnesjum.
Stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum felur framkvæmdastjóra að boða til fundar með þingmönnum Suðurkjördæmis og jafnframt að óska eftir fundi með Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
2. Önnur mál.
Fleira var ekki gert og fundi slitið kl. 8:35.