fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

693. fundur S.S.S 16.September 2015

Árið 2015, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 16. september, kl. 08:00 á skrifstofu S.S.S. Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.

Mættir eru: Gunnar Þórarinsson, Einar Jón Pálsson, Guðmundur L. Pálsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem
jafnframt ritaði fundargerð.

Dagskrá:.

1. Bréf dags. 30.07.2015 frá Innanríkisráðuneytinu v.þróunarstyrkja til landshlutasamtaka sveitarfélaga (201504-40/1.1).

2. Svarbréf-Erindi um stækkun mötuneytis og tengibyggingu Fjölbrautaskóla Suðurnesja:
a. Bréf.dags.07.05.2015 frá Sveitarfélaginu Garði.
b. Bréf. dags. 13.05.2015 frá Sandgerðisbæ.
c. Bréf. dags. 18.06.2015 frá Sv.Vogar
d. Afrit af 1382. fundargerð Bæjarráðs Grindavíkurb.,dags.19.05.2015
e. Bréf. dags. 20.05.2015 frá Reykjanesbæ.

3. Bréf dags. 17.08.2015 frá Sveini Valdimarssyni, f.h. Isavia, v. kynning á drögum að tillögum um aðalskipulag Keflavíkurflugvallar 2013-2030.

4. Drög að fjárhagsáætlun S.S.S v. 2016.

5. Bréf dags. 09.09.2015 frá Erni Ólafssyni f.h. Virkjunar.  Umbeðnar upplýsingar vegna beiðni um styrk vegna ársins 2016.

6. Undirbúningur Aðalfundar S.S.S. 2016.
a. Drög að dagskrá
b. Ályktanir.

7. Önnur mál.
Niðurstöður örútboðs vegna endurskoðunar SSS og tengdra fyrirtækja.

Eftirfarandi skiluðu inn tilboði:

Næsti stjórnarfundur S.S.S. verður miðvikudaginn 16.september, kl. 8:00.

Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:40.