723. stjórnarfundur SSS 23. nóvember 2017
Árið 2017, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 23. nóvember, kl. 16:30 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbæ.
Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Einar Jón Pálsson, Guðmundur Pálsson, Ólafur Þór Ólafsson, Ingþór Guðmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
1. Almenningssamgöngur
Lögð voru fram útboðsgögn vegna leiða 55 og 89 sem unnin voru að VSÓ ráðgjöf.
Stjórn heimilar framkvæmdastjóra að bjóða verkið út.
2. Önnur mál.
Ekki fleira gert.
Næsti reglulegi fundur stjórnar verður 13. desember kl. 8:00.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 17:15.