Opið er fyrir rafrænar styrkumsóknir í Erasmus+ kennara og starfsmannaskiptaáætluninni á vef Erasmus+ fyrir skólaárið 2016-2017. Umsóknarfrestur er 15. maí!
Skráðu þig á póstlistann okkar og fylgstu með helstu verkefnum Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum (SSS) og tengdra stofnana. Fréttabréfið veitir þér reglulegt yfirlit yfir það sem er á döfinni.