fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna

Starfslaunasjóður sjálfstætt starfandi fræðimanna auglýsir lausa til umsóknar styrki til að vinna að ritun fræðirita og –greina, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku í ýmsu formi.

Meginhlutverk sjóðsins er að launa starfsemi þeirra fræðimanna sem starfa sjálfstætt í sinni fræðigrein.

Rétt til að sækja um starfslaun úr sjóðnum hafa höfundar fræðirita, handbóka, orðabóka og viðamikils upplýsingaefnis á íslensku í ýmsu formi.

Næsti umsóknarfrestur er fimmtudaginn 25. mars 2021 kl. 15:00.