fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

456. fundur SSS 25. febrúar 1999

 Árið 1999 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum fimmtudaginn 25. febrúar 1999.

Mætt eru:  Skúli Skúlason, Sigurður Jónsson, Þóra Bragadóttir, Óskar  Gunnarsson, Hallgrímur Bogason, Guðjón Guðmundsson, framkv.stj. og Finnbogi Björnsson, framkv.stj.

Eitt mál er á dagskrá, samningar launanefndar S.S.S. við hjúkrunarfræðinga á Garðvangi.
Ákveðið að launanefndin vinni áfram að málinu.

 

Fleira ekki gert og fundi slitlið kl. 13.50.