575. fundur SSS 3. október 2007
Árið 2007, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 3. október kl. 08.15 á Iðavöllum 12b.
Mætt eru: Steinþór Jónsson, Sigurður Valur Ásbjörnsson, Oddný Harðardóttir Birgir Örn Ólafsson og Guðjón Guðmundsson framkvæmdastjóri.
Dagskrá:
1. Aðalfundur SSS 2007. Ákveðið að fundurinn verði haldinn í hátíðarsal Keilis á Keflavíkurflugvelli laugardaginn 27. október n.k. Lögð fram drög að dagskrá og þau rædd ásamt framkvæmd fundarins. Formanni og framkvæmdastjóra falið að vinna áfram að undirbúningi fundarins í ljósi umræðna.
2. Sameiginleg mál. Engin.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9.15