fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Hugarfar árangurs – hádegisfyrirlestur í Eldey frumkvöðlasetri

Markþjálfinn og heilsuráðgjafinn Matti Ósvald Stefánsson mun fjalla um lykilatriði hugarfars til árangurs í Eldey frumkvöðlasetri þriðjudaginn 18. október kl. 12 – 13:00.

 

Er hægt að nýta frestunaráráttu? Getur þú notað hugann betur?

Matti mun ræða lykilatriði í hugarfari frumkvöðla og kynna einföld tól í markmiðasetningu og tímastjórnun.

 

Matti hefur 20+ ára reynsla í heilsuráðgjöf og lausnarmiðuðu hugarfari þegar kemur að lífsstíl og markmiðum einstaklinga og liðsheilda.

 

Hann hef einstaka trú á fólki og að það búi sjálft yfir því sem þarf til að komast að sínum besta eða betri áfangastað.

 

Matti vinnur með markþjálfun, auk fyrirlestra, fyrir Ljósið stuðningsmiðstöð fyrir krabbameinsgreinda, einstaklinga í starfsendurhæfingu og skjólstæðinga hjá Virk ásamt stjórnendum í bæði fyrirtækjum og bæjarstjórnum.

 

Hádegisfyrirlesturinn er öllum opinn en skrá þarf þátttöku hér.