fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Hugleiðingar um flugstefnu

Ragnhildur Geirsdóttir segir frá helstu niðurstöðum vinnuhóps um flugstefnu Íslands sem nú er til meðferðar hjá Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneyti.

Stefnunni er ætlað að skapa umhverfi sem viðheldur grunni fyrir flugrekstur og flugtengda starfsemi á Íslandi og er liður í stefnumörkun samgönguáætlunar en mikil umsvif á sviði flugs á Íslandi hafa aukið þörf á slíkri stefnu.

Ragnhildur er forstjóri Reiknistofu bankanna en áður hefur hún m.a. starfað sem aðstoðarforstjóri Wow air, forstjóri Promens hf og forstjóri FL Group.