fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Kaffihúsakvöld í Eldey fimmtudaginn 1. nóvember

Fimmtudagskvöldið 1. nóvember ætla frumkvöðlar og hönnuðir í Eldey á Ásbrú að bjóða til Kaffihúsakvölds frá kl 20-22:00.Kl 20.15 verður boðið upp á funheitan fyrirlestur.Frumkvöðlar og hönnuðir sýna verk sín og eru vinnustofur opnar að fyrirlestri loknum.Kaffi og heimabakað á staðnum gegn frjálsu framlagi.Athugið að það er aðeins tekið við peningum, enginn posi á staðnum.