fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Námskeið í ritun umsókna

Heklan, atvinnuþróunarfélag Suðurnesja og Vaxtarsamningur Suðurnesja bjóða sameiginlega upp á námskeið í ritun umsókna.Þeim sem hyggjast sækja um styrki til Vaxtarsamnings Suðurnesja, Menningarsamnings Suðurnesja og eða til annarra sjóða býðst að sitja tveggja tíma námskeið sem er þátttakendum að kostnaðarlausu.Hvenær: Þriðjudaginn 17. september kl. 17:00.Hvar: Eldey, frumkvöðlasetur, Grænásbraut 506, Ásbrú í Reykjanesbæ.Leiðbeinandi er Kristinn Jón Ólafsson MA í nýsköpun og frumkvöðlafræðum frá viðskiptaháskólanum BI í Osló.Þátttakendur eru beðnir um að skrá sig á vaxtarsamningur@heklan.is