fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Reykjanes gönguferðir fara af stað

Reykjanes gönguferðir 2014 hefst með göngu miðvikudaginn 4. júni þar sem gengið verður Bláa lónið – Arnarseturshraun.Þetta er sjöunda árið í röð sem boðið er upp á gönguferðirnar undir leiðsögn Ranveigar Garðarsdóttur leiðsögumanns en HS orka hefur verið styrktaraðili frá upphafi og nú fjórða árið í röð með HS veitum og Bláa lóninu. Verkefnið er unnið í samstarfi við Víkurfréttir, Hópferðir Sævars, Björgunarsveitina Suðurnes, 66 gráður norður og Reykjanes GeoparkÍ boði verða alls 11 göngur á tímabilinu júní til ágúst. Um er að ræða léttar göngur í bland við erfiðari og lengri fjallgöngur.Sjá nánar hér.