Sími markaðsstofunnar liggur niðri
Vegna bilana í símkerfi á skrifstofu Atvinnuþróunarfélagsins í Eldey, liggur sími markaðsstofunnar niðri. Við biðjumst velvirðingar á óþægindunum og vonum að kerfið komist fljótlega í lag.
Hvet ykkur til að senda tölvupóst á thura@visitreykjanes.is eða hringja í síma verkefnastjóra 899 3696 ef erindið þolir ekki bið.
Þuríður Aradóttir, verkefnastjóri MsR