fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Skapa

Skapa.is

Skapa.is er nýsköpunargátt, upplýsingaveita og fræðsluvefur fyrir frumkvöðla og aðra aðila sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpunarumhverfinu. Nýsköpunargáttin er hugsuð sem stuðningur fyrir nýsköpunarumhverfið á Íslandi. Með kortlagningu stuðningsumhverfi nýsköpunar hér á landi er öllum helstu upplýsingum safnað á einn stað.

Vefsíðan er opin öllum og gjaldfrjáls. Fræðslan á síðunni er ætlað að vera opið tækifæri fyrir alla til að fræðast um nýsköpun og fá stuðning til að taka hugmyndir sínar áfram. Vefsíðan fór af stað í upphafi árs 2023 og er stofnuð af Ólafi Erni. Verkefnið er stutt af Háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneytinu.