fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni

Landshlutasamtök sveitarfélaga utan Reykjavíkur í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands og fl. efna til málþings um tækifæri dreifðra byggða í fjórðu iðnbyltingunni og áhrif hennar á mannlíf og atvinnu.

Málþinginu verður streymt á netinu og verður dagskrá kynnt fljótlega en við hvetjum ykkur til þess að taka daginn frá.

Dagsetning: 5. september 2019
Tímasetning: kl. 9 – 14
Staðsetning: Á netinu og á fundarstöðum víðsvegar um landið