Virkniþing Suðurnesja
Velferðarnet Suðurnesja býður öllum að koma á Virkniþing Velferðarnetsins sem haldið verður í Blue Höllinni 13 – 17 fimmtudaginn 26. september 2024.
Við hverjum öll til að koma og sjá hvaða úrval er af virkni og tómstundum á Suðurnesjum. Við viljum sérstaklega bjóða fagfólki sem vinnur með fólki í t.d. velferðarþjónustu, heilbrigðisþjónustu eða í menningartengdu starfi.