37. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn daganna 11.-12. október. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Reykjanesbæ. Dagskrá fundarins ásamt skýrslum Vaxtarsamnings, Menningarsamnings og Atvinnuþróunarfélagsins Heklunnar er að finna í viðhengi.