28. fundargerð Svæðisskipulags Suðurnesja
28. fundur Svæðisskipulagsnefndar Suðurnesja sem haldinn var fimmtudaginn 24. febrúar 2022, kl. 16:00. Fundurinn er haldinn í fundarsal Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, Skógarbraut 945, 262 Reykjanesbæ.
Mætt eru: Kjartan Már Kjartansson, Sveinn Valdimarsson, Áshildur Linnet, Guðlaugur H. Sigurjónsson, Jón B. Einarsson, Einar Jón Pálsson, Lilja Sigmarsdóttir, Magnús Stefánsson, Sveinn Valdimarsson, Gunnar Kristinn Ottósson, Kristinn Benediksson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.
Forföll boðuðu Fannar Jónsson, Guðmundur Pálsson og Guðmundur Björnsson.
Áshildur Linnet formaður setti fundin og bauð fundarmenn velkomna.
Dagskrá:
- Endurskoðun á Svæðisskipulagi Suðurnesja, Stefán G. Thors Vinnustofa 1: Atvinna og auðlindir. Stefán G. Thors fór yfir samantekt fyrrgreindra málaflokkanna. Nefndin náði að ljúka við málaflokkinn atvinna.
Ekki er fleira tekið fyrir og fundi slitið kl. 17:30.