fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Fyrirtækjakönnun

Send er rafræn spurningakönnun til fyrirtækja í samstarfi allra landshluta. Hún er ætluð öllum þeim sem eru í sjálfstæðum atvinnurekstri, einyrkjum og stærri fyrirtækjum, sem og stofnunum og öðrum sem hafa fólk í vinnu.

Niðurstöður nýtast í stefnumótun fyrir svæðið. Það er gagnlegt þegar unnið er að atvinnuþróun og nú þegar hafa safnast saman góðar upplýsingar í gegnum árin. Þær gefa góða mynd af þróun atvinnu á Suðurnesjum, í samanburði við aðra landshluta.