fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Eldey tekur þátt í opnum degi á Ásbrú

Eldey frumvköðlasetur tekur þátt í opnum degi á Ásbrú og verða frumkvöðlar og sprotafyrirtæki með opnar vinnustofur. Þannig geta gestir kynnst því sem er að gerast í nýsköpun á Suðurnesjum en á setrinu starfa nú 25 fyrirtæki að fjölbreyttum verkefnum.Hakkit tæknismiðjan verður opin og geta áhugasamir kynnst þeim möguleikum sem stafræn tækni býður upp á. Þá verður hægt að skoða kennslurými flugvirkjabúða Keilis sem hafa starfað í húsinu undanfarið ár.Það verður notaleg stemmning í húsinu, hljómsveitin Klassart verður á staðnum og gestir hvattir til þess að kynna sér ólík verkefni frumkvöðla.