Kaffispjall á kænunni
Fyrirtækjum úr Grindavík er boðið fyrirtækjakaffi á morgun kl. 14:00.
Um er að ræða óformlegan fund fyrir eigendur og stjórnendur fyrirtækja úr Grindavík til að taka stöðuna. Þar fá þau tækifæri á að spjalla saman, spyrja spurninga, leita lausna og fá vonandi fengið svör við einhverjum spurningum.
Fundurinn er einungis fyrir eigendur og stjórnendur fyrirtækja í Grindavík og geta þau skráð sig á FB hópinn Fyrirtæki í Grindavík – Eigendur og stjórnendur hér: