fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Námskeið í stefnumótun og áætlanagerð – snemmskráning til og með 4. sept.

Endurmenntun Háskóla Íslands mun standa fyrir námskeiði í stefnumótun og áætlanagerð fyrir sveitarfélög, stofnanir og félagasamtök. Markmið námskeiðsins er að kynna raunhæfar aðferðir við gerð stefnumótandi áætlana fyrir stofnanir og sveitarfélög. Jafnfram verður stefnumótun og áætlanagerð hins opinbera kynnt fyrir þátttakendum. Kennari er Héðinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfræðingur í forsætisráðuneytinu og Pétur Berg Matthíasson, sérfræðingur í umbóta-og hagræðingarmálum í fjármála-og efnahagsráðuneytinu. Námskeiðið verður haldið dagan 14. og 15. september.

Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.