Nemakort komin í sölu – haustönn
Nemendur með lögheimili á Suðurnesjum geta nú keypt sér Nemakort hjá Strætó. Kortið gildir fyrir eina önn innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.
Nemendakortið kostar kr. 84.000 sem leggja þarf inn á reikning Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, reikningsnúmer: 0142-26-11546 á kennitölu: 6404790279.
Kvittun er send á netfangið solveiga@straeto.is ásamt nafni, kennitölu, ljósmynd og nafni skóla. Nemendakortið verður sent í pósti á lögheimili innan 7 – 10 virkra daga.
Nánari upplýsingar um Nemakort á Suðurnesjum veitir þjónustuver Strætó í síma 540 2700.