Ný stjórn Heklunnar
Ný stjórn Heklunnar var kjörin á fyrsta fundi eftir kosningar.
Stjórnina skipa eftirtaldir:
- Formaður Sigurgestur Guðlaugsson, Reykjanesbæ
- Magnús Stefánsson, Sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis
- Fannar Jónasson, Grindavík
- Ásgeir Eiríksson, Vogar
- Ísak Ernir Kristinsson, Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
- Guðjón Skúlason,Samtök atvinnurekenda á Reykjanesi
- Brynhildur Kristjánsdóttir, Ferðamálasamtök Reykjaness
- Sigrún Elefsen, áheyrnarfulltrúi Ferðamálasamtök Reykjaness
0 Comments