536. fundur SSS 20. október 2004
Árið 2004, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum miðvikudaginn 20 október 2004 kl. 20.00 á Fitjum.
Mætt eru: Reynir Sveinsson Böðvar Jónsson, Hörður Guðbrandsson, Jón Gunnarsson, Sigurður Jónsson, Guðjón Guðmundsson framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir ritari.
Dagskrá:
1. Undirbúningur aðalfundar S.S.S. 2004. Lögð fram drög að dagskrá aðalfundarins einnig rætt um ályktanir sem lagðar verða fram á aðalfundinum.
2. Erindi frá DS um breytingar á umboði til kjarasamningagerða. Málinu frestað.
3. Sameiginleg mál.
Næsti fundur haldinn föstudaginn 29. október kl. 12.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 21.35