fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

706. fundur S.S.S 14. september 2016

 

Áriő 2016, er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suőurnesjum miővikudaginn 14. september 2016 kl. 08:00 á skrifstofu S.S.S., Skógarbraut 945, Reykjanesbae.

Mætt eru: Kolbrún Jóna Pétursdóttir, Guőmundur L. Pálsson, Ólafur Pór Ólafsson, Ingþór Guőmundsson og Berglind Kristinsdóttir sem jafnframt ritaði fundargerð.

Einar Jón Pálsson var í símasambandi.

 

Dagskrá:

1.     Bréf dags. 09.08.2016 frá Sigurői Eyþórssyni f.h. Bændasamtaka Íslands, v. ályktun um fjallaskil. Lagt fram.

2.     Bréf dags. 31.08.2016 frá Páli Guðjónssyni f.h. Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, v. beiðni um tilnefningu fulltrúa á samráðsvettvang SSH vegna Sóknaráætlunar höfuðborgarsvæðisins.

Stjórn S.S.S. sambykkir aő tilnefna þau Kolbrúnu Jónu Pétursdóttur og Ólaf Pór Ólafsson sem fulltrúa S.S.S. í samráðsvettvangi SSH.

3.     Afrit afbréfi dags. 16.08.2016 frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, v. Samningur um notkun á höfundaréttarvörðu efni í skólastarfi — hlutdeild sveitarfélaga. Lagt fram.

4.     Fundarboð á aőalfund Reykjanes Jarővangs ses., dags. 26.08.2016.

a.      Afrit af breytingartillögum á sampykktum Reykjanes Jarővangs.   

Stjórn S.S.S. samþykkir að tilnefnda framkvæmdastjóra S.S.S., Berglindi Kristinsdóttur sem sinn fulltrúa í stjórn.

5.     Minnisblað frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dags. 23.08.2016, v. áhrif nýrrar húsnæðislöggjafar gagnvart sveitarfélögum. Lagt fram.

 

6.      Fundargerð stjórnar Reykjanes Jarðvangs ses nr. 28., dags. 26.08.2016. Lagt fram.

7.      Málefni aldraöra — hugmyndir ad frekari úrvinnslu. Niöurstaöa verökannanna.

a.      Tilboðfrå Birnu Bjarnadöttur.

b.      Ti/boöfrå R3 — råögjöf.

Fulltrúi Reykjanesbæjar i stjórn vill koma því á framfæri aö Reykjanesbær vilji ljúka viö aö vinna eigin stefnu áöur en fariö er aö vinna aö sameiginlegri stefnu sveitarfélaga á Suðurnesjum, þeir taka þvi ekki þátt i vinnunni að svo stöddu.

Formaður stjórnar S.S.S. lýsir yfir óánægju meö aö ekki sé samstaða að vinna verkefnið åfram.

Afgreiðslu málsins frestað.

8.      Fjárhagsáætlun S.S.S. 2017 —forsendur.

Forsendur ræddar og framkvæmdastjóra falið að senda uppfært skjal til stjórnar S.S.S.

9.      Undirbúningur aöalfundar S.S.S. 2016.

Stjórn ræddi drög aö dagskrá. ákveöiö aö vinna áfram aö dagskrá á næsta fundi.

10.  Önnur mál.

Næsti fundur stjórnar veröur haldinn miðvikudaginn 5.október, kl. 8:00.

Meira ekki gert og fundi slitiö kl.8:45.