Sumaráætlun Strætó frá 5.júní
Ný sumaráætlun Strætó á Suðurnesjum tekur gildi þann 5. júní 2016.
Leið 88 tekur breytingum:
• Frá Grindavík: Ferð kl. 14:55 á föstudögum fellur niður vegna sumarfrís FS.
• Frá Fjölbrautaskóla Suðurnesja: Ferðin kl. 14:28 á föstudögum fellur niður
og ferðir kl. 15:28 á fimmtudögum og föstudögum falla niður vegna sumarfrís FS.
Nánar um sumaráætlun Strætó hér