Uppbygging á Reykjanesi – málþing
Reykjanes jarðvangur boðar til málþings um uppbyggingu á Reykjanesi en á svæðinu eru fjölsóttir ferðamannastaðir s.s. Valahnúkur, Reykjanesviti og Gunnuhver.Málþingið verður haldið föstudaginn 21. mars kl. 8:30 – 10:00 en þar verða skoðaðir möguleikar og tækifæri sem felast í uppbyggingu ferðaþjónustu á svæðinu.Staðsetning: Eldey frumkvöðlasetur, Grænásbraut 506, 235 Ásbrú.