fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Vel heppnuð samfélagssýning í Garði

Heklan tók þátt í samfélagssýningunni í Garðinum um liðna helgi en þar sýndu um fimm tugir fyrirtækja, stofnana, félagasamtaka og einstaklinga það sem þau eru að fást við þessa dagana.Þúsundir sóttu sýninguna heim sem stóð frá föstudegi til sunnudags.Heklan kynnti m.a. verkefni Markaðsstofu Reykjaness, Reykjanes jarðvang, menningar- og vaxtarsamninga sem og frumkvöðlasetrið Eldey og nýsköpun við atvinnulíf og sprotafyrirtæki.