Vetrarfundur ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
Vetrarfundur Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark fer fram í Hljómahöll í Reykjanesbæ fimmtudaginn 16. febrúar kl. 8:30-10:30.
Dagskrá:
- Kristin Rangnes, framkvæmdastjóri Gea Norvegica Unesco Geopark í Noregi og varaforseti European Geoparks Network (EGN)
- Dagný Hulda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Suðurlands
- Róbert Guðfinnsson, athafnamaður á Siglufirði
- Afhending nýsköpunar- og hvatningar viðurkenningar ferðaþjónustunnar á Reykjanesi
- Frímann Gunnarsson, ljóðskáld, rithöfundur, mannvinur og bóhem
Fundarstjóri er Gunnar Hansson, leikari.
Fundurinn er öllum opinn og en skrá þarf þátttöku hér.