fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Við leitum að drífandi markaðsmanni

Markaðsstofa Suðurnesja leitar að metnaðarfullum og öflugum verkefnastjóra markaðsmála sem hefur metnað og áhuga á ferðaþjónustu.
Helstu verkefni:o Dagleg stjórnun og rekstur Markaðsstofu Suðurnesjao Gerð verkefna og fjárhagsáætlana í samvinnu við stjórn og hagsmunaðilao Frumkvæði og umsjón með kynningar- og markaðsmálumo Samskipti við hagsmunaðila, samstarfs- og stuðningsstofnanir o Skipulagning og þátttaka í sýningum og ráðstefnum innanlands og erlendiso Umsjón með heimsóknum blaðamanna og ferðaskrifstofao Yfirumsjón með vefsíðu og samfélagsmiðlum MarkaðsstofunnarMenntunar- og hæfniskröfur:o Háskólamenntun sem nýtist í starfio Reynsla af markaðs- og kynningarmálum mikilvægo Metnaður í starfi ásamt leiðtoga – og skipulagshæfileikumo Mjög góðir samstarfs- og samskiptahæfileikaro Góð íslensku- og enskukunnátta og hæfni til að tjá sig á þessum málum (önnur tungumál kostur)o Góð tölvukunnátta og þekking á notkun samfélagsmiðla
Umsóknarfrestur er til og með 27. janúar n.k.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.Umsóknir skal senda til Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum/Heklunnar, Skógarbraut 945, 235 Reykjanesbæ, merktar „Markaðsstofa Suðurnesja – Verkefnastjóri“.Allar frekari upplýsingar gefur Ásbjörn Björgvinsson abbi@arcticgolf.is og  Berglind Kristinsdóttir berglind@heklan.is.
Markaðsstofa Suðurnesja er sjálfseignarstofnun sem starfar náið með Heklunni, atvinnuþróunarfélagi Suðurnesja, ferðaþjónustufyrirtækjum, stuðningsstofnunum og sveitarfélögum á Suðurnesjum að markaðssetningu svæðisins,eflingu ferðaþjónustu, fjölgun ferðamanna og lengingu dvalar þeirra  með heildarhagsmuni atvinnulífsins og samfélagsins á Suðurnesjum að leiðarljósi.