fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Vilt þú vita hvaða virkni er í boði fyrir íbúa Suðurnesja?

Velferðarnet Suðurnesja býður til Virkniþings Suðurnesja 9. nóvember 2022. Þar verða frjáls félagasamtök, ríki og sveitarfélög með kynningarbása þar sem þau kynna þá virkni sem þau bjóða upp á.

Starfsfólk í velferðar- og heilbrigðisþjónustu sem vinna með íbúum Suðurnesja er sérstaklega hvatt til þess að mæta og kynna sér framboð á virkni á Suðurnesjum.

Virkniþingið er opið öllum íbúum.

Opið hús á milli kl.13:00 til 17:00

Létt stemning, skemmtiatriði og kaffiveitingar verða í boði.

Nánar