fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

40. aðalfundur SSS

40. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum var haldinn þann 14. og 15. október sl. 

Á fundinum voru kynntar sviðsmyndir um framtíð ferðaþjónustunnar árið 2030 og HN samskipti kynntu ímyndarátakið Við höfum góða sögu að segja auk þess sem fjallað var um stöðuna á uppbyggingu í Reykjanes Geopark.

Vífill Karlsson dósent kynnti niðurstöður íbúakönnunar á Suðurnesjum auk þess sem fjallað var um samgönguáætlun, búsetuþróun á Íslandi til 2030, uppbyggingu ISAVIA og stöðu Suðurnesjalínu.

Góðir gestir sóttu fundinn og má þar nefna forsætisráðherra, Sigurð Inga Jóhannesson mun flutti ávarp auk þingmanna í kjördæminu.