Aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum haldinn í Reykjanesbæ
47. aðalfundur Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum verður haldinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja þann 14. október 2023. Rétt til setu á fundinum hafa kjörnir fulltrúar, bæjarstjórar aðildarsveitarfélaga og gestir.
Meðal gesta voru Dómsmálaráðherra Guðrún Hafsteinsdóttir sem jafnframt er fyrsti þingmaður Suðurkjördæmis og Guðlaugur Þór Þórðarson Umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra.
Stjórn SSS var kosin til áframhaldandi setu 2023-2024, sjá fulltrúa hér
Á fundinum voru samþykktar breytingar á samþykktum SSS, sjá hér
Sjá fundargögn, kynningar og ályktanir fundarins hér