Ert þú bókaútgefandi?
Atvinnuþróunarfélög vilja kanna stöðu bókaútgefenda á landsbyggðinni, þar sem kannað er hverjar eru áskoranir þeirra og hvort og þá hvernig félögin geti aðstoðað á þessu sviði.
Hluti af þessari könnun felur í sér að safna saman netföngum hjá tengiliðum komi í ljós að áhugi sé fyrir að koma á sérstakri tengslaráðstefnu.
Ef þú ert bókaútgefandi eða hyggur á bókaútgáfu hvetjum við þig til þess að taka þátt í þessari könnun.