fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Heilsustemmning á kaffihúsakvöldi í Eldey næsta fimmtudag

Heilsan verður í fyrirrúmi á næsta kaffihúsakvöldi í Eldey fimmtudaginn 7. febrúar n.k. kl. 20:00 en þá munu þau Steinunn Aðalsteinsdóttir heilsumarkþjálfi og Chad Keilen nudd- og heilsuráðgjafi halda fyrirlestur.
Boðið verður upp á heilsusamlegar veitingar og kaffihúsið verður opið.Eldey Þróunarsetur er staðsett að Grænásbraut 506, 235 Ásbrú.
Að loknum fyrirlestri verða vinnustofur hönnuða opnar.
Hér er hægt að fylgjast með kaffihúsakvöldunum í Eldey