fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Nemendur Heiðarskóla kynna sér frumkvöðlastarfsemi

Áhugasamir nemendur sem kynna sér frumkvöðlafræði í Heiðarskóla sóttu frumkvöðlasetrið Eldey heim í dag ásamt kennurum sínum og fengu fræðslu og leiðsögn um húsið.Heimsóttu þeir Rannveigu hönnuð í Flingri, GeoSilica sem fræddi þau um kísil og fæðubótarefni og Helgu hönnuð í Mýr design. Hver veit nema þarna leynist frumkvöðull framtíðarinnar?