fb_pixel
Skip to content Skip to main navigation Skip to footer

Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja

Skattfrádráttur til nýsköpunarfyrirtækja eru réttindi sem er ætlað að efla rannsókna- og þróunarstarfs innan fyrirtækja.
Öll fyrirtæki sem eru eigendur rannsóknar- og þróunarverkefnum eiga rétt á skattfrádrætti að uppfylltum skilyrðum í lögum nr. 152/2009. Umsóknum um staðfestingu á verkefnum sem falla undir lögin skulu berast Rannís eigi síðar en 1. september næstkomandi.
Verkefni sem hljóta staðfestingu sem rannsóknar- og þróunarverkefni eiga rétt á allt að 20% sérstökum frádrætti af útlögðum kostnaði vegna verkefnisins. Greiði fyrirtækið ekki tekjuskatt eða sé fyrirtækinu ekki ákvarðaður tekjuskattur er frádrátturinn greiddur út.
Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Rannís undir slóðinni: http://www.rannis.is/sjodir/atvinnulif/skattfradrattur/