Opnað hefur verið fyrir umsóknir í leiðangra í Horizon Europe
Leiðangrar (Missions) eru nýnæmishugsun hjá Evrópusambandinu, um samvinnu rannsókna, nýsköpunar, þátttöku borgara og aðkomu stjórnvalda og fjármagns til að ná metnaðarfullum en áþreifanlegum árgangri í ákveðnum málaflokkum
Markmiðið að takast á við nokkrar af stærstu áskorununum sem samfélag okkar stendur frammi fyrir.
Leiðangrarnir eru;
- Aðlögun loftslagsbreytinga (Adaptation to Climate Change)
- Heilbrigði hafs og vatns (Restore our Oceans and Waters)
- Krabbamein (Cancer)
- Verndun jarðvegs (A Soil Deal for Europe)
- Snjallar og loftlagshlutlausar borgir (Climate-Neutral and Smart Cities)
Á vef Rannís má finna lista yfir köllin, umsóknarfrest, upphæðir (evrur) og krækjur á hvert kall í umsóknargátt ESB