560. fundur SSS 9. september 2006
Árið 2006, laugardaginn 9. september, kl. 8:30 er fundur haldinn í stjórn Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, í Tjarnarsal við grunnskólann í Sveitarfélaginu Vogum.
Mætt eru: Jón Gunnarsson, formaður, Óskar Gunnarsson, Ingimundur Þ. Guðnason, Hörður Guðbrandsson, Böðvar Jónsson, Guðjón Guðmundsson, framkv.stj. og Jóhanna M. Einarsdóttir, ritari.
Dagskrá:
1. Aðalfundur 2006. Rætt um framkvæmd aðalfundarins og drög að ályktunum.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl. 9:00.